top of page

Áskriftarleiðir

Meta Geta býður tvær áskriftarleiðir sem veita aðgang að öllum kjarnahlutum kerfisins. Munurinn liggur helst í umfangi ráðgjafar og stuðnings.

META 

Aðgangur að þrepahluta kerfsins: 

Þrepahluti kerfisins heldur utan um upplýsingar um öll verkefni, skýrslur og áætlanir innra mats og umbótastarfs skólans. Þrepahluti kerfisins leiðir matsteymið í gegnum 10 þrep. 

GETA

Aðgangur að þrepahluta kerfsins: 
Þrepahluti kerfisins heldur utan um upplýsingar um öll verkefni, skýrslur og áætlanir innra mats og umbótastarfs skólans. Þrepahluti kerfisins leiðir matsteymið í gegnum 10 þrep. 

Aðgangur að öllum matstækjum og gæðaviðmiðum:
Fjölmörg matstæki (meðal annars: foreldrakannanir, starfsmannakannanir, nemendakannanir, stutt endurgjöf með QR kóðum, sjálfsmat kennara, vettvangsrýni stjórnenda, jafningjamat og gátlistar

Aðgangur að öllum matstækjum og gæðaviðmiðum: 
Fjölmörg matstæki (meðal annars: foreldrakannanir, starfsmannakannanir, nemendakannanir, stutt endurgjöf með QR kóðum, sjálfsmat kennara, vettvangsrýni stjórnenda, jafningjamat og gátlistar

Aðgangur að grunnráðgjöf og stuðning við tæknileg vandamál. 

Aðgangur að ítarlegri ráðgjöf og tæknilegum stuðning. Aðstoð við sérhæfða gagnaúrvinnslu.  Innleiðingarfundur í upphafi tímabilsins og úrvinnslufundur með stjórnendum/matsteymi í lok tímabilsins. 

Verð á mánuði 18.700 kr.
(greitt árlega)
auk. uppsetningargjalds (einu sinni) 49.000 kr. 

Verð á mánuði 35.000 kr.
(greitt árlega) 
auk. uppsetningargjalds (einu sinni) 49.000 kr. 

bottom of page